Til lukku manu menn.

Verður maður ekki að óska ykkur til hamingju þó ég eigi afskaplega erfitt með það Wink enn það var algerlega fyrir þennan jafnteflakafla í kringum mitt tímabil sem Liverpool kastaði þessu frá sér.

Það er hálf kaldhæðnislegt að hugsa til þess að liðið sem er orðið meistari var tekið og gjörsigrað af okkar mönnum í báðum leikjum liðanna í deildinni.

Ef okkar menn spila næsta tímabil eins og þeir eru búnir að spila seinni hluta þessa tímabils þá er ég sannfærður um að við lyftum dollunni að sama tíma að ári.

Áfram Liverpool!!!!!!!!!!!


mbl.is Manchester United enskur meistari í 18. sinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Gíslason

Takk, takk, fyrir þetta.  Í svona deild gildir að standa uppi með flest stig í lok tímabils en ekki er spurt um einstaka leiki.  United var undir meira álagi en Liverpool lengst af og fór í úrslit og undanúrslit í öllum mótum.  Liverpool virðist hins vegar ekki hafa breidd nema til að einbeita sér að einni keppni í einu eins og komið hefur í ljós undanfarin ár.  Komust t.d. inn í Meistaradeildina á undanþágu eftir að hafa unnið hana mþa gefa algerlega frá sér Úrvals-deildina á meðan hin liðið beita sér á öllum vigstöðvum.

Ólafur Gíslason, 16.5.2009 kl. 16:02

2 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Þú ert svona snjall Ólafur. En þetta er alger þvæla hjá þér.

Til lukku utd. Liverpool verður eitt liða sigirsælast á Englandi aftur eftir næsta tímabil.

Páll Geir Bjarnason, 17.5.2009 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðmundur Fannar Kristjánsson
Guðmundur Fannar Kristjánsson
Hef skoðun á flest öllu og sit ekki á henni.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- eldbakan eurotilboð2 15.5.09

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband