Færsluflokkur: Vísindi og fræði
12.5.2009 | 10:15
Tignarleg sjón!!!
Alltaf hef ég verið hrifinn af geimferðum, þótt eitthvað heillandi við að kanna hið ókunna sem alheimurinn er,
þó hafa alltaf verið uppi gagnrýnisraddir varðandi geimferðir og hafa þótt tilgangslausar og kostnaðarsamar,
ég vill þó halda fram að það sé nauðsynlegt fyrir okkur að viðhalda og að auka á þekkingu okkar á þessum fræðum því maður veit aldrei að einn daginn gæti þessi þekking nýst okkur til góðs og ég tel okkur skyldug til þess að þekkja móður náttúru og okkar umhverfi.
Atlantis skotið út í geim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 10:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu færslur
- SIÐLAUSU HRÆSNARAR!!!!!!
- Vítahringur!!!
- Hvað er í gangi??
- Ráðgjafaþjónusta er bara ekki nóg!!!
- Nú syrtir í álinn!!
- Cantona yrði flottur hjá man U :)
- Og hver er vinnuskyldan??
- Er það gengistengt??
- Bláir fingur!!!
- Er það með stórnotendaafslætti eða án?
- Til hamingju íslendingar!!!
- Afturgöngur!!!!
- Íslendingar reiðast aldrei...
- Ný skoðunarkönnun
- Ferguson er hluti af Man U
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpoolklúbburinn á íslandi
- Eldbakan Pizzeria Bestu pizzur í bænum
- www.gkristjansson.com Hvernig skal skapa tekjur af netinu.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar