Færsluflokkur: Bílar og akstur

Komið nóg af öfgafullum reglubreytingum.

Mætti halda að FIA hafi ekkert betra við tíma sinn að gera enn að ergja og pirra keppnisliðin sem eru að halda þessari íþróttagrein lifandi,
á hverju ári koma fram öfgafullar reglubreytingar sem neyða liðin til mikilla breytinga á verkferlum og hönnun bílanna, þetta væri eins og FIFA eða UEFA mundi láta minnka og stækka fótboltavelli og mörk liðanna frá ári til árs eða eitthvað álíka fáránlegt, skil vel að stóru liðin séu að gefast upp á þessu kjaftæði.

 shapeimage_1.jpg


mbl.is Liðum sem hóta að hætta fjölgar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Guðmundur Fannar Kristjánsson
Guðmundur Fannar Kristjánsson
Hef skoðun á flest öllu og sit ekki á henni.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- eldbakan eurotilboð2 15.5.09

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband