12.5.2009 | 10:46
Liverpool
Nú er bara að fylgja þessu eftir og kaupa drenginn og það besta við það allt saman er að Liverpool þarf ekkert að ræða það við Fergie!!
Tévez sagður vilja fara til Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Nýjustu færslur
- SIÐLAUSU HRÆSNARAR!!!!!!
- Vítahringur!!!
- Hvað er í gangi??
- Ráðgjafaþjónusta er bara ekki nóg!!!
- Nú syrtir í álinn!!
- Cantona yrði flottur hjá man U :)
- Og hver er vinnuskyldan??
- Er það gengistengt??
- Bláir fingur!!!
- Er það með stórnotendaafslætti eða án?
- Til hamingju íslendingar!!!
- Afturgöngur!!!!
- Íslendingar reiðast aldrei...
- Ný skoðunarkönnun
- Ferguson er hluti af Man U
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpoolklúbburinn á íslandi
- Eldbakan Pizzeria Bestu pizzur í bænum
- www.gkristjansson.com Hvernig skal skapa tekjur af netinu.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið við bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
- Virknin dregist saman um 600 metra
- Rafmagn komið á: Engin viðgerð fyrr en eftir gosið
- Erum í miðri hrinu: Styttist í Eldvörp
- Fylla í skörð í varnargarði
- Ábyrgt stjórnvald hljóti að áfrýja
- Blóðkám á vegg ráðhússins
- Mæðgur dæmdar til að greiða 64 milljónir
Athugasemdir
Ég er samt ekki viss með þetta, hvað á hann að kosta eiginlega? Ef það þarf að borga meira en 15 - 20 milj. fyrir hann að þá langar mig frekar í David Villa á 30 milj. Ekki það að ég viti hvað verðmiðinn á Villa er.
En jú jú, Tevez er klassa leikmaður þannig að við sjáum bara til hvernig þetta allt saman fer.
Gretar (IP-tala skráð) 12.5.2009 kl. 12:51
Ég myndi nú ekki trúa öllu sem þið lesið í ensku pressunni. Tevez sagði fyrir City leikinn að honum þætti ólíklegt að United myndu gera samning við sig, hann er mjög óþolinmóður en vill svo sannarlega vera áfram. Forráðamenn United hafa gefið út að þeir ætli að skoða hans mál eftir tímabilið enda er ekki sniðugt að vera að vesenast í þessum málum núna þegar bæði enska deildin og meistaradeildin er í fullu fjöri. En það er svo sem skiljanlegt að enska pressan fari í brainstorming um lið sem koma til greina ef United kaupir ekki Tevez. Býst þá við að hin liðin þurfi að greiða sömu upphæð og nefnd er fyrir United, og sú upphæð er alls ekki smá...
Jon Hr (IP-tala skráð) 12.5.2009 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.