13.5.2009 | 09:34
CAPTAIN FANTASTIC!!!!
Að mínu mati er útnefning á knattspyrnumanni ársins að hálfu íþróttafréttamanna besti mælikvarðinn á að hver sé bestur og að sjálfsögðu varð Captain Fantastic fyrir valinu.
Drengurinn er búinn að fara algerum hamförum á þessu tímabili og draga vagninn fyrir liverpool á þessu tímabili, enn ekki bara það að hann sé stórkostlegur knattspyrnumaður heldur er hann einnig gríðarlega sterkur leiðtogi fyrir sitt lið og veitir hann eflaust liðsfélögum sínum mikinn innblástur.
Hann er virkilega vel að þessu kominn!!!
"One in a million"
Gerrard leikmaður ársins hjá íþróttafréttamönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 13:34 | Facebook
Nýjustu færslur
- SIÐLAUSU HRÆSNARAR!!!!!!
- Vítahringur!!!
- Hvað er í gangi??
- Ráðgjafaþjónusta er bara ekki nóg!!!
- Nú syrtir í álinn!!
- Cantona yrði flottur hjá man U :)
- Og hver er vinnuskyldan??
- Er það gengistengt??
- Bláir fingur!!!
- Er það með stórnotendaafslætti eða án?
- Til hamingju íslendingar!!!
- Afturgöngur!!!!
- Íslendingar reiðast aldrei...
- Ný skoðunarkönnun
- Ferguson er hluti af Man U
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpoolklúbburinn á íslandi
- Eldbakan Pizzeria Bestu pizzur í bænum
- www.gkristjansson.com Hvernig skal skapa tekjur af netinu.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Húrra Liverpool að raða inn verðlaunum.........
Kristján Jakob Agnarsson, 13.5.2009 kl. 10:21
Ryan Giggs var valinn bestur að hálfu íþróttamanna. Gerrard af íþróttafréttamönnum :) bara smá villa hjá þér.
Júlíus Pálsson (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 12:32
Rétt er það, þakka fyrir ábendinguna
Guðmundur Fannar Kristjánsson, 13.5.2009 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.