Liggur meira að baki!!

Þetta er ekki alveg svona einfalt, í fyrsta lagi þá hafa Man u haft að skipa gríðarlega þéttum og samheldnum hópi sem hafa spila mjög lengi saman auk þess að þeir hafa verið að kaupa topp playera á hverju tímabili.

Enn með Liverpool þá hefur Rafa verið að púsla svolítið mikið og reyna sig áfram og verið að byggja upp framtíðarlið, enn skulum ekki gleyma því að Fergie er búinn að vera með man u í 20 ár enn Rafa með Liverpool í 5 ár.

Svo að sjálfsögðu snýst þetta einnig helling um að hafa trú á að þú getir klárað deildina enn sjálfstraustið hjá okkar mönnum hefur verið að aukast og hópurinn verið að þéttast.

Áfram Liverpool.

liverpool_beat_manchester_united_wideweb__470x312,0


mbl.is Munurinn liggur í peningunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Rúnar Karlsson

Er sammála þessari athugasemd hjá þér Guðmundur! Það er gott til þess að vita að til séu Poolarar eins og þú sem ERU MÁLEFNALEGIR og láta (vonandi) ekki stjórnast af blindu hatri á ManU! Maður hefur oft heyrt þessa rullu; um að United sé aðeins að vinna það sem þeir vinna af því þeir séu svo ríkt félag, en eflaust spilar það inní, við skulum ekki neita því. En eins og þú segir, þá skiptir öll umgjörðin máli, þegar velgengni er annarsvegar, og þá ekki síst Stjórinn. Og Kallinn er búinn að vera við stjórnvölinn í yfir 20 ár, og þó ég sé stundum búinn að reka hann er illa gengur, þá held ég stundum að hann sé göldróttur. Um Liverpool liðið vil ég segja að það er búið að vera gaman að sjá fótbolta þeirra í vetur og liðið er vissulega vaxandi og er búið að spila flottan fótbolta (eins og jarðarför Real Madrid) og í sannleika sagt væru jafn vel að titlinum komnir eins og Utd. 

Kristinn Rúnar Karlsson, 16.5.2009 kl. 09:34

2 identicon

100% sammála þessari greiningu.

Stefán (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 09:58

3 identicon

Sammála þér þarna.

Kaup og sölur frá 1992-2009 er annars hægt að sjá hérna: http://transferleague.co.uk/

Karma (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 13:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðmundur Fannar Kristjánsson
Guðmundur Fannar Kristjánsson
Hef skoðun á flest öllu og sit ekki á henni.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- eldbakan eurotilboð2 15.5.09

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband