Spilaborg að hruni kominn.

Þegar eignatengsl eru orðin svona mikil og í gegnum mörg félög þá getur farið af stað keðjuverkun sem getur leitt af sér hrun margra fyrirtækja sem tengjast viðkomandi þrotabúi, þannig í ljósi aðstæðna eins og hjá Saxbygg sem er í eigu Gunnars og Gylfa og Saxhól má gera ráð fyrir enn meiri erfiðleikum hjá þeim því oft eru eignir þessháttar fyrirtækja veðsettar út og suður, svo kölluð krossveð, þannig að ef bankinn er með útistandandi lán með veði í td. tveimur eignum eða fleiri sem tengjast kannski tveimur fyrirtækjum eða fleiri þá getur allt draslið farið á hausinn ef eitt fyrirtæki fer í þrot.


mbl.is Fall Saxbygg fleytir Smáralind í fang ríkisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það var greinilega mikið lagt uppúr því að flækja tengsm félaga. Vonandi verða þau svikráð til þess að allt braskkerfið hrynur til grunna. Þá er hættan er bara sú (eins og þegar er byrjað) að braskararnir eignist dótið aftur. Okkar skilda er að koma í veg fyrir það.

Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 17:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðmundur Fannar Kristjánsson
Guðmundur Fannar Kristjánsson
Hef skoðun á flest öllu og sit ekki á henni.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- eldbakan eurotilboð2 15.5.09

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband