Glæsilegur fulltrúi

Mig þætti frábært að sjá Susan Boyle fara í eurovision fyrir hönd Breta eftir að hún sló svo eftirminnilega í gegn í Britain got talent.

Stórkostlegt þegar svona alþýðu manneskja sem hefur lifað mjög svo fábrotnulífi lífi mætir í svona þátt með nákvæmlega engar væntingar og kemur svona á óvart og sjokkerar heimsbyggðina og fer úr því að vera kona úr einhverju smáþorpi sem enginn hefur heyrt nefnt á nafn í að verða heimsfræg á einu augnabliki, maður ræður ekki við það enn að fyllast væntumþykju fyrir svona einlægri manneskju og það er einmitt svona fólk sem á allt það besta skilið í lífinu Smile

Hér má sjá hennar eftirminnilega flutning í Britain got talent!!!


mbl.is Vilja Susan Boyle í Evróvisjón
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Mikið er ég sammála þér, Guðmundur Fannar.  Það er kominn tími til að hræra aðeins upp í lagaglundrinu sem Bretar hafa svo oft sent frá sér.  Susan Boyle fengi vafalaust metnaðarfullt lag til meðhöndlunar.  Og færi svooo vel með það.

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 17.5.2009 kl. 20:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðmundur Fannar Kristjánsson
Guðmundur Fannar Kristjánsson
Hef skoðun á flest öllu og sit ekki á henni.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- eldbakan eurotilboð2 15.5.09

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband