Ný skoðunarkönnun

Nú styttist óðfluga í úrslitaleik meistaradeildarinnar milli Man Utd og Barcelona og á maður ekki von á öðru enn hörkuleik það sem tvö af bestu knattspyrnuliðum Evrópu mætast í Róm þann 27 maí n.k.

Sjálfur mun ég skella mér í Barca treyjuna og hella í mig sangriu af miklum eldmóð og kyrja einhverja spænska þjóðsöngva Barca til heiðurs.

Skoðunarkönnunninn er vinstra megin á síðunni og spurningin er einföld.

"Hver verður EVRÓPUMEISTARI 27 maí ?"

Gaman væri að sjá hvað þið lesendur góðir hafið um það að segja með því að svara spurningunni.

barcelona-vs-manutd


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðmundur Fannar Kristjánsson
Guðmundur Fannar Kristjánsson
Hef skoðun á flest öllu og sit ekki á henni.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- eldbakan eurotilboð2 15.5.09

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband