17.5.2009 | 23:01
Ný skoðunarkönnun
Nú styttist óðfluga í úrslitaleik meistaradeildarinnar milli Man Utd og Barcelona og á maður ekki von á öðru enn hörkuleik það sem tvö af bestu knattspyrnuliðum Evrópu mætast í Róm þann 27 maí n.k.
Sjálfur mun ég skella mér í Barca treyjuna og hella í mig sangriu af miklum eldmóð og kyrja einhverja spænska þjóðsöngva Barca til heiðurs.
Skoðunarkönnunninn er vinstra megin á síðunni og spurningin er einföld.
"Hver verður EVRÓPUMEISTARI 27 maí ?"
Gaman væri að sjá hvað þið lesendur góðir hafið um það að segja með því að svara spurningunni.
Nýjustu færslur
- SIÐLAUSU HRÆSNARAR!!!!!!
- Vítahringur!!!
- Hvað er í gangi??
- Ráðgjafaþjónusta er bara ekki nóg!!!
- Nú syrtir í álinn!!
- Cantona yrði flottur hjá man U :)
- Og hver er vinnuskyldan??
- Er það gengistengt??
- Bláir fingur!!!
- Er það með stórnotendaafslætti eða án?
- Til hamingju íslendingar!!!
- Afturgöngur!!!!
- Íslendingar reiðast aldrei...
- Ný skoðunarkönnun
- Ferguson er hluti af Man U
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpoolklúbburinn á íslandi
- Eldbakan Pizzeria Bestu pizzur í bænum
- www.gkristjansson.com Hvernig skal skapa tekjur af netinu.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.