18.5.2009 | 16:24
Er það gengistengt??
Skil alveg að innflutt matvæli af hinum ýmsu toga hafi hækkað vegna gengisbreytinga, enn í mörgum tilfellum hafa einnig íslenskar afurðir hækkað jafn mikið og jafnvel meira enn þær innfluttu, ekki er hægt að kenna genginu líka alfarið um það, væri gaman af fá skýringar á hvað veldur því
Matarverð hefur hækkað um 25% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- SIÐLAUSU HRÆSNARAR!!!!!!
- Vítahringur!!!
- Hvað er í gangi??
- Ráðgjafaþjónusta er bara ekki nóg!!!
- Nú syrtir í álinn!!
- Cantona yrði flottur hjá man U :)
- Og hver er vinnuskyldan??
- Er það gengistengt??
- Bláir fingur!!!
- Er það með stórnotendaafslætti eða án?
- Til hamingju íslendingar!!!
- Afturgöngur!!!!
- Íslendingar reiðast aldrei...
- Ný skoðunarkönnun
- Ferguson er hluti af Man U
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpoolklúbburinn á íslandi
- Eldbakan Pizzeria Bestu pizzur í bænum
- www.gkristjansson.com Hvernig skal skapa tekjur af netinu.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nú ekki flókið að svara því, öll aðföng til bænda hafa hækkað gríðalega síðustu ár og mánuði. Sem hefur væntanlega þau keðjuverkandi áhrif að verðið á vörunni hækkar líka.
En ein af helstu ástæðum fyrir hækkun á aðföngum til bænda er út af genginu eins og í öllu öðru hér á landi.
Rúnar (IP-tala skráð) 18.5.2009 kl. 16:40
Ég tel að ástæðan liggji í því að bændur og (fyrirtæki almennt) hafa farið í mikla uppbyggingur og stækkanir á búum síðastliðinn áratug og eru því margir mjög skuldsettir í ísl. og erl. lánum og það sé helsta ástæða hækkunar á vöruverði.
Guðjón (IP-tala skráð) 18.5.2009 kl. 19:00
Áhugaverð kenning hjá þér Guðjón en er arfa vitlaus. Þú heldur semsagt að vöruverð fari eftir því hvað bændur, fyrirtæki eða framleiðendur skulda?
Það myndi semsagt þýða þá að bændur sem framleiða sömu vörunna myndi fá missmunandi verð eftir því hvort skulda staðan sé mikil eða lítill. Svo er ekki.
Rúnar (IP-tala skráð) 19.5.2009 kl. 00:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.