13.5.2009 | 23:48
Knattspyrnu veisla!!!
Þetta Barcelona lið er án efa skemmtilegasta og best spilandi lið í heiminum í dag, að horfa á þá er hrein unun,
og þessi Messi er algerlega af annarri plánetu, þvílikur leikmaður, þeir tóku Athletic Bilbao gersamlega upp á eyrunum og gersamlega niðurlægðu þá á öllum sviðum knattspyrnunnar,
vona að þeir mæti í þessum ham í úrslitaleikinn í meistaradeildinni gegn Man Utd því þá eiga þeir ekki von á góðu, Eiður hélt tréverkinu heitu eins og hann er vanur á hliðarlínunni.
Barcelona spænskur bikarmeistari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Nýjustu færslur
- SIÐLAUSU HRÆSNARAR!!!!!!
- Vítahringur!!!
- Hvað er í gangi??
- Ráðgjafaþjónusta er bara ekki nóg!!!
- Nú syrtir í álinn!!
- Cantona yrði flottur hjá man U :)
- Og hver er vinnuskyldan??
- Er það gengistengt??
- Bláir fingur!!!
- Er það með stórnotendaafslætti eða án?
- Til hamingju íslendingar!!!
- Afturgöngur!!!!
- Íslendingar reiðast aldrei...
- Ný skoðunarkönnun
- Ferguson er hluti af Man U
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpoolklúbburinn á íslandi
- Eldbakan Pizzeria Bestu pizzur í bænum
- www.gkristjansson.com Hvernig skal skapa tekjur af netinu.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það væri unun að horfa á þetta ef Höddi Magg væri ekki alltaf að þursast eithvað út í spænskan fótbolta eða einstaka leikmenn í liði Barcelona.
Ég alveg náði að láta hann fara í taugarnar á mér þegar hann talaði heilu mínóturnar um það hversu glataður Dani Alves sé, þó hann hafi sagt að hann væri góður fótboltamaður.
Björn (IP-tala skráð) 14.5.2009 kl. 00:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.