17.5.2009 | 15:02
Enska deildin ekki sú sama!!
Mig þætti sorglegt að horfa á eftir Newcastle niður í Coca cola deildina því þar eiga þeir bara alls ekki heima, þeir hafa spilað í efstu deild síðan ég man eftir mér, og deildin yrði alls ekki sú sama án þeirra þannig að ég vill óska þeim góðs gengis í næsta og síðasta leik tímabilsins og vona að þeir hangi uppi.
Newcastle næstum fallið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Nýjustu færslur
- SIÐLAUSU HRÆSNARAR!!!!!!
- Vítahringur!!!
- Hvað er í gangi??
- Ráðgjafaþjónusta er bara ekki nóg!!!
- Nú syrtir í álinn!!
- Cantona yrði flottur hjá man U :)
- Og hver er vinnuskyldan??
- Er það gengistengt??
- Bláir fingur!!!
- Er það með stórnotendaafslætti eða án?
- Til hamingju íslendingar!!!
- Afturgöngur!!!!
- Íslendingar reiðast aldrei...
- Ný skoðunarkönnun
- Ferguson er hluti af Man U
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpoolklúbburinn á íslandi
- Eldbakan Pizzeria Bestu pizzur í bænum
- www.gkristjansson.com Hvernig skal skapa tekjur af netinu.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hef ég alltaf sagt, þeas að það yrði sorglegt að horfa á eftir Newcastle niður
Beggi, 17.5.2009 kl. 15:52
Þurfa bara að klára Aston Villa og svo vinnur ManU Hull svo þeir sleppa fyrir horn.
Hörður Halldórsson, 18.5.2009 kl. 12:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.