17.5.2009 | 19:06
Glæsilegur fulltrúi
Mig þætti frábært að sjá Susan Boyle fara í eurovision fyrir hönd Breta eftir að hún sló svo eftirminnilega í gegn í Britain got talent.
Stórkostlegt þegar svona alþýðu manneskja sem hefur lifað mjög svo fábrotnulífi lífi mætir í svona þátt með nákvæmlega engar væntingar og kemur svona á óvart og sjokkerar heimsbyggðina og fer úr því að vera kona úr einhverju smáþorpi sem enginn hefur heyrt nefnt á nafn í að verða heimsfræg á einu augnabliki, maður ræður ekki við það enn að fyllast væntumþykju fyrir svona einlægri manneskju og það er einmitt svona fólk sem á allt það besta skilið í lífinu
Hér má sjá hennar eftirminnilega flutning í Britain got talent!!!
Vilja Susan Boyle í Evróvisjón | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- SIÐLAUSU HRÆSNARAR!!!!!!
- Vítahringur!!!
- Hvað er í gangi??
- Ráðgjafaþjónusta er bara ekki nóg!!!
- Nú syrtir í álinn!!
- Cantona yrði flottur hjá man U :)
- Og hver er vinnuskyldan??
- Er það gengistengt??
- Bláir fingur!!!
- Er það með stórnotendaafslætti eða án?
- Til hamingju íslendingar!!!
- Afturgöngur!!!!
- Íslendingar reiðast aldrei...
- Ný skoðunarkönnun
- Ferguson er hluti af Man U
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpoolklúbburinn á íslandi
- Eldbakan Pizzeria Bestu pizzur í bænum
- www.gkristjansson.com Hvernig skal skapa tekjur af netinu.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er ég sammála þér, Guðmundur Fannar. Það er kominn tími til að hræra aðeins upp í lagaglundrinu sem Bretar hafa svo oft sent frá sér. Susan Boyle fengi vafalaust metnaðarfullt lag til meðhöndlunar. Og færi svooo vel með það.
Anna Dóra Gunnarsdóttir, 17.5.2009 kl. 20:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.