Færsluflokkur: Enski boltinn
13.5.2009 | 23:48
Knattspyrnu veisla!!!
Þetta Barcelona lið er án efa skemmtilegasta og best spilandi lið í heiminum í dag, að horfa á þá er hrein unun,
og þessi Messi er algerlega af annarri plánetu, þvílikur leikmaður, þeir tóku Athletic Bilbao gersamlega upp á eyrunum og gersamlega niðurlægðu þá á öllum sviðum knattspyrnunnar,
vona að þeir mæti í þessum ham í úrslitaleikinn í meistaradeildinni gegn Man Utd því þá eiga þeir ekki von á góðu, Eiður hélt tréverkinu heitu eins og hann er vanur á hliðarlínunni.
Barcelona spænskur bikarmeistari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.5.2009 | 19:16
Bretinn lætur sér ekki segjast!!
Þessi viðkomandi kráareignandi hefur sennilega þurft að hafa talsvert fyrir því að grafa upp þessa glufu í lögunum þarna ytra, enn frekar súrrealískt að þurfa fylla út einhvern spurningalista í hvert skipti sem þú vilt kveikja þér í einni
Ráðagóður kráreigandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.5.2009 | 19:04
Same shit, diffrent day.
Eldsneyti hækkar enn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 21:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.5.2009 | 09:34
CAPTAIN FANTASTIC!!!!
Að mínu mati er útnefning á knattspyrnumanni ársins að hálfu íþróttafréttamanna besti mælikvarðinn á að hver sé bestur og að sjálfsögðu varð Captain Fantastic fyrir valinu.
Drengurinn er búinn að fara algerum hamförum á þessu tímabili og draga vagninn fyrir liverpool á þessu tímabili, enn ekki bara það að hann sé stórkostlegur knattspyrnumaður heldur er hann einnig gríðarlega sterkur leiðtogi fyrir sitt lið og veitir hann eflaust liðsfélögum sínum mikinn innblástur.
Hann er virkilega vel að þessu kominn!!!
"One in a million"
Gerrard leikmaður ársins hjá íþróttafréttamönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 13:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.5.2009 | 00:14
Til fyrirmyndar
Verð að segja að þetta þykir mér aðdáðunarvert, hinn litli klúbburinn í mancester ætti nú að taka sér þá til fyrirmyndar og lækka miðaverðið hjá sér aftur enda hækkuðu þeir verðið einna mest meðan flest allir aðrir héldu verðinu óbreyttu.
FC United fer Radiohead leiðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.5.2009 | 23:37
Ekkert má nú til dags!!!
Þó að þessir eðal menn fái sér aðeins neðan íðí af og til, má ekkert nú til dags, nei nei að öllu gríni slepptu þá er þetta að sjálfsögðu til skammar bæði fyrir leikmenn, fjölskyldur þeirra og að sjálfsögðu klúbb viðkomandi leikmanns, á að setja menn í bann og sekta fyrir svona athæfi!!
Ledley King hjá Tottenham
Einnig tvær góðar af Nicklas Bendtner hjá Arsenal eftir tapið gegn Man Utd í meistaradeildinni
Áfengisbann hjá Tottenham? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.5.2009 | 12:43
Energy Bunny!!!!!!
Þeir eru nú ekkert svo ósvipaðir blessaðir
Benítez: Kuyt er herra Duracell | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.5.2009 | 10:46
Liverpool
Nú er bara að fylgja þessu eftir og kaupa drenginn og það besta við það allt saman er að Liverpool þarf ekkert að ræða það við Fergie!!
Tévez sagður vilja fara til Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.5.2009 | 22:02
Algert hneyksli
Það að UEFA ætli að draga í einhverjar vikur að dæma í þessu máli finnst mér eins og þeir séu að reyna að draga úr áhrifum og kæfa þetta mál og að þegar að því kemur að dæma þá verða flestir búnir að gleyma þessu og dómurinn verður gott sem enginn, finnst að það eigi að dæma í svona málum STRAX og af hörku og nota svona pappakassa eins og Drogba sem fordæmi öðrum til aðvörunar og að svona hegðun verði ALLS ekki liðinn. ALGERT HNEYKSLI!!!!!
Hver er til skammar?
Bið á að UEFA taki mál Drogba fyrir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.5.2009 | 14:26
Full góður með sig!!!
Sé fyrir mér hann segja við Fergie, ég sé um þetta, af hverju ertu að skipta MÉR útaf, ég vinn leikina uppá eigin spýtur, einn leikmaður er ALDREI stærri enn liðsheildin, hélt að hann væri farinn að fatta það enn þar hafði ég greinilega rangt fyrir mér.
Röng viðbrögð hjá Ronaldo | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- SIÐLAUSU HRÆSNARAR!!!!!!
- Vítahringur!!!
- Hvað er í gangi??
- Ráðgjafaþjónusta er bara ekki nóg!!!
- Nú syrtir í álinn!!
- Cantona yrði flottur hjá man U :)
- Og hver er vinnuskyldan??
- Er það gengistengt??
- Bláir fingur!!!
- Er það með stórnotendaafslætti eða án?
- Til hamingju íslendingar!!!
- Afturgöngur!!!!
- Íslendingar reiðast aldrei...
- Ný skoðunarkönnun
- Ferguson er hluti af Man U
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpoolklúbburinn á íslandi
- Eldbakan Pizzeria Bestu pizzur í bænum
- www.gkristjansson.com Hvernig skal skapa tekjur af netinu.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Eldri færslur
Af mbl.is
Íþróttir
- Tilhugsunin um yngri þjálfara hljómar spennandi
- Starf Spánverjans hangir á bláþræði
- Fjölnir og ÍR víxluðu á þjálfurum
- Ég ætla ekki að blammera einn né neinn
- Bílslysið hefði klárlega getað endað mun verr
- Sóknarmaður til Liverpool?
- Eignast hlut í félagi en spilar enn
- Chelsea og Lyon í átta liða úrslit
- Náði sínum besta árangri á ferlinum
- Óstöðvandi í Meistaradeildinni