Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
18.5.2009 | 09:15
Afturgöngur!!!!
Réttast væri að öll ríkistjórnin gengi afturábak til vinnu sinnar daglega þannig að andrúmsloftið í þingsal væri mettað af ferskum hugmyndum og skýrri hugsun á hverjum degi, þá gæti stjórnin mögulega haft rænu til þess að byrja á að vinna okkur uppúr skítahaugnum sem búið er að koma okkur í.......
Gott fyrir heilastarfsemina að ganga aftur á bak | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.5.2009 | 23:23
Íslendingar reiðast aldrei...
Bretar styggastir Evrópubúa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.5.2009 | 23:01
Ný skoðunarkönnun
Nú styttist óðfluga í úrslitaleik meistaradeildarinnar milli Man Utd og Barcelona og á maður ekki von á öðru enn hörkuleik það sem tvö af bestu knattspyrnuliðum Evrópu mætast í Róm þann 27 maí n.k.
Sjálfur mun ég skella mér í Barca treyjuna og hella í mig sangriu af miklum eldmóð og kyrja einhverja spænska þjóðsöngva Barca til heiðurs.
Skoðunarkönnunninn er vinstra megin á síðunni og spurningin er einföld.
"Hver verður EVRÓPUMEISTARI 27 maí ?"
Gaman væri að sjá hvað þið lesendur góðir hafið um það að segja með því að svara spurningunni.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2009 | 21:36
Ferguson er hluti af Man U
Sé ekki hvað vandamalið er, Benitez er búinn að óska félaginu til hamingju með titilinn, þó að Alex Ferguson sé sir þá ber honum Benitez enginn skylda til þess að óska honum eitthvað sérstaklega til hamingju einnig.
Benitez er greinilega maður hugsjóna og kýs að gera þetta á þennan hátt og mér þykja stuðningsmenn man u taka þetta full nærri sér því stutt er í að næsta tímabil hefjist og sálfræðistríðið mun halda áfram.
Áfram Benitez og áfram LIVERPOOL!!!
Benítez neitar að óska Ferguson til hamingju með titilinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.5.2009 | 20:13
Sjarmasigur!!
Að mínu mati vann Norsarinn þessa keppni á sjarmanum og töffaraskapnum einum, þær hafa verið nokkrar gellurnar út um alla Evrópu sem kiknuðu í hnjánum þegar Alexander Rybak stappaði um sviðið.
Lagið sem slíkt var einnig fjandi gott og grípandi og óska ég öllum Norsurum nær og fjær til hamingju með sigurinn
Hér má sjá lagið....
Söng gamla þjóðsönginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2009 | 20:02
Kreppumóttökur!!!
Hvorki ríkið né Reykjavíkurborg hafði efni á að gera þetta flottara þannig að móttakan var framkvæmd í kreppustíl á austurvelli því arnarhóll þótti alltof stór fyrir þá kostaðaráætlun sem var í boði.
Evróvisjón á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.5.2009 | 19:06
Glæsilegur fulltrúi
Mig þætti frábært að sjá Susan Boyle fara í eurovision fyrir hönd Breta eftir að hún sló svo eftirminnilega í gegn í Britain got talent.
Stórkostlegt þegar svona alþýðu manneskja sem hefur lifað mjög svo fábrotnulífi lífi mætir í svona þátt með nákvæmlega engar væntingar og kemur svona á óvart og sjokkerar heimsbyggðina og fer úr því að vera kona úr einhverju smáþorpi sem enginn hefur heyrt nefnt á nafn í að verða heimsfræg á einu augnabliki, maður ræður ekki við það enn að fyllast væntumþykju fyrir svona einlægri manneskju og það er einmitt svona fólk sem á allt það besta skilið í lífinu
Hér má sjá hennar eftirminnilega flutning í Britain got talent!!!
Vilja Susan Boyle í Evróvisjón | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.5.2009 | 15:02
Enska deildin ekki sú sama!!
Mig þætti sorglegt að horfa á eftir Newcastle niður í Coca cola deildina því þar eiga þeir bara alls ekki heima, þeir hafa spilað í efstu deild síðan ég man eftir mér, og deildin yrði alls ekki sú sama án þeirra þannig að ég vill óska þeim góðs gengis í næsta og síðasta leik tímabilsins og vona að þeir hangi uppi.
Newcastle næstum fallið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.5.2009 | 14:55
Annað sætið svekkjandi!!
Þetta er besti árangur Liverpool síðan tímabilið 89" - 90" þegar við unnum ensku deildina með 82 stig enn samt er maður drullu svekktur yfir því að hafa ekki náð að klára þetta í ár.
Á hinn bóginn verðum við verðugir andstæðingar á næsta tímabili og ég trúi því svo innilega að okkar tími muni koma þá , og nei ég er ekki skyldur Jóhönnu Sigurðardóttir þrátt fyrir orðalag mitt.
West Bromvich Albion fallið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.5.2009 | 13:45
Var Óli grís upptekinn??
Þykir þetta hálf hallærislegt að borgastjórinn sé settur í að taka á móti Jóhönnu eurovision stjörnu, ætli Ólafur og Dorrit séu svona "Busy" við eitthvað annað, hefði frekar viljað sjá einhverja svipaða móttökunefnd og var sett á laggirnar þegar okkar fræknu handboltastrákar tóku silfrið á ólumpíuleikunum ef það er mælikvarðinn á annað sætið.
Hátíð á Austurvelli í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu færslur
- SIÐLAUSU HRÆSNARAR!!!!!!
- Vítahringur!!!
- Hvað er í gangi??
- Ráðgjafaþjónusta er bara ekki nóg!!!
- Nú syrtir í álinn!!
- Cantona yrði flottur hjá man U :)
- Og hver er vinnuskyldan??
- Er það gengistengt??
- Bláir fingur!!!
- Er það með stórnotendaafslætti eða án?
- Til hamingju íslendingar!!!
- Afturgöngur!!!!
- Íslendingar reiðast aldrei...
- Ný skoðunarkönnun
- Ferguson er hluti af Man U
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpoolklúbburinn á íslandi
- Eldbakan Pizzeria Bestu pizzur í bænum
- www.gkristjansson.com Hvernig skal skapa tekjur af netinu.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar